Veldu hvar þú vilt að @RHL@ sé sett upp.
Ef þú ert ekki klár á disksneiðingarferlinu eða vantar hjálp með handvirku disksneiðingartólin, líttu þá í PU_IAS Linux Installation Guide
Ef þú notaðir sjálfvirku uppsetninguna, þá geturðu annaðhvort samþykkt núverandi uppsetningu (smellt á Áfram), eða breytt uppsetningunni með handvika tólinu.
Ef þú kaust að sneiða diskinn handvirkt þá eru diskarnir og núverandi disksneiðar sýndar hér fyrir neðan. Notaðu svo disksneiðingartólið til að bæta við, breyta eða eyða disksneiðum.
Ath, þú verður í það minnsta að útbúa rótar (/) disksneið áður en haldið er áfram. Ef það er ekki gert, veit uppsetningarforritið ekki hvar það á að setja upp @RHL@.